18.02.2010 11:35
Vogar á Reykjanesi
Eftirfarandi myndasyrpu tók ég í morgun í Vogum, en þar er smábátahöfn, þar sem aðallega liggja bátar frá Vogum og ýmsum stöðum til geymslu, auk þess sem við hafnargarðinn liggur bátur sem í haust var dreginn frá Sandgerði þar sem hann hafði legið árum saman. Hugmyndir eru um að fylla hann af járni og draga síðan erlendis í brotajárn. Fyrsta myndin sýnir minnismerki sjómanna eftir Erling Jónsson, en myndin er tekin í mikilli fjarlægð og verður merkinu því gerð betri skil síðar.

Minnismerki sjómanna eftir Erling Jónsson

Fimm bátar í smábátahöfninni

450. Eldey GK 74, sem draga á út í brotajárn

2556. Mar, frá Garðabæ

6120. Hansa GK 106, úr Vogum

6654. Hnoss

Svanur KE 6

6504 © myndir Emil Páll 18. febrúar 2010

Minnismerki sjómanna eftir Erling Jónsson

Fimm bátar í smábátahöfninni

450. Eldey GK 74, sem draga á út í brotajárn

2556. Mar, frá Garðabæ

6120. Hansa GK 106, úr Vogum

6654. Hnoss

Svanur KE 6

6504 © myndir Emil Páll 18. febrúar 2010
Skrifað af Emil Páli
