18.02.2010 00:00
Einn hálfrar aldar gamall, en enn í gangi
Hér kemur einn af mótel 1960, sem þó er enn í gangi, að vísu erlendis og hefur farið í nokkrar stækkunar- og fegurðaraðgerðir.

212. Sæþór ÓF 5 © mynd í eigu Ljosmyndasafns Akraness

212. Hringur GK 18 © mynd Snorrason

212. Vatnsnes KE 30 © mynd Emil Páll

212. Vatnsnes KE 30 © mynd Emil Páll

212. Skagaröst KE 70, fyrir breytingar © mynd Emil Páll

212. Skagaröst KE 70, eftir breytingar © mynd Tryggvi Sig.

212. Ögmundur RE 94 © mynd Svafar Gestsson

H.B. Lyberth GR 7-240 © mynd af Google
Smíðanúmer 256 hjá Lindströl Skips & Batbyggeri, Risör, Noregi 1960. Lengdur hjá Stálsmiðjunni hf., Reykjavík 1986. Yfirbyggður og breytt í Noregi 199?. Úreltur samkv. samþ. 3. sept. 1994. Seldur úr landi til Grænlands 22, desember 1994.
Kom í slipp í Hafnarfirði i júlí 2002 og var þá gjörbreyttur í útliti frá því sem áður var, er hann var undir íslenskum fána.
Nöfn: Sæþór ÓF 5, Sæfari AK 171, Erlingur Arnar VE 124, Hringur GK 18, Vatnsnes KE 30, Axel Eyjólfs KE 70, Skagaröst KE 70, Ögmundur RE 94, H.B. Lyberth GR 7-240, Anna Kill GR 6-8 og núverandi nafn: Mask Tender GR 6-8.

212. Sæþór ÓF 5 © mynd í eigu Ljosmyndasafns Akraness

212. Hringur GK 18 © mynd Snorrason

212. Vatnsnes KE 30 © mynd Emil Páll

212. Vatnsnes KE 30 © mynd Emil Páll

212. Skagaröst KE 70, fyrir breytingar © mynd Emil Páll

212. Skagaröst KE 70, eftir breytingar © mynd Tryggvi Sig.

212. Ögmundur RE 94 © mynd Svafar Gestsson

H.B. Lyberth GR 7-240 © mynd af Google
Smíðanúmer 256 hjá Lindströl Skips & Batbyggeri, Risör, Noregi 1960. Lengdur hjá Stálsmiðjunni hf., Reykjavík 1986. Yfirbyggður og breytt í Noregi 199?. Úreltur samkv. samþ. 3. sept. 1994. Seldur úr landi til Grænlands 22, desember 1994.
Kom í slipp í Hafnarfirði i júlí 2002 og var þá gjörbreyttur í útliti frá því sem áður var, er hann var undir íslenskum fána.
Nöfn: Sæþór ÓF 5, Sæfari AK 171, Erlingur Arnar VE 124, Hringur GK 18, Vatnsnes KE 30, Axel Eyjólfs KE 70, Skagaröst KE 70, Ögmundur RE 94, H.B. Lyberth GR 7-240, Anna Kill GR 6-8 og núverandi nafn: Mask Tender GR 6-8.
Skrifað af Emil Páli
