17.02.2010 21:35

Hólmavík í tíð Hólmadrangs

Hér birtast myndir sem Jón Halldórsson tók á Hólmavík, er togarinn Hólmadrangur var gerður þaðan út. Myndir þessar birtust í dag á vef hans holmavik.123.is