17.02.2010 21:01

Með Hafbjörgu frá Neskaupstað til Gjögv í Færeyjum

 Bjarni Guðmundsson sem býr á Neskaupstað fannst gaman af því að sá myndir af Gjögv hér á síðunni í dag og datt í hug að senda þess vegna tvær myndir frá Gjögv teknar af sjó sumarið 2008 þegar þeir fóru á Björgunarskipinu Hafbjörgu til Færeyja. Sendi ég honum kærar þakkir fyrir.




    Gjögv í Færeyjum, frá sjó, 5. til 9. júní 2008 © myndir Bjarni Guðmundsson, Neskaupstað