17.02.2010 00:00
Drangey SK 1 / Sólbakur EA 307 / Umanak GR 15-191 / Sermalik II GR 5-4
Hér er á ferðinni togari sem upphaflega var smiðaður fyrir Skagfirðinga en fór síðan aðeins á flakk um landið áður en hann var seldur fyrst að nafninu til, til Danmerkur og þaðan til Grænlands þar sem hann er ennþá.

1276. Drangey SK 1 © mynd Snorrason

1276. Drangey SK 1 © mynd Þór Jónsson

1276. Drangey SK 1 © mynd Þór Jónsson

1276. Sólbakur EA 307 © mynd Þorgeir Baldursson

1276. Sólbakur EA 307
© mynd Þorgeir Baldursson

Umanak GR 15-191

Sermalik II GR 5-4 © mynd Nikolaj
Petersen / Shipspotting.com
Smíðanúmer 808 hjá Navasaki Zosen K.K., Muroran, Japan 1973. Lengdur og endurbyggður Þýskalandi 1986. Breytt í flakafrystitogara í Slippstöðinni á Akureyri 1989 og vélarnar fengnar ú húsnæði Hraðfrystihúss Keflavíkur. Seldur til Danmerkur í apríl 1999 og þaðan til Grænlands í 2001.
Nöfn: Drangey SK 1, Aðalvík KE 95, Sólbakur EA 307, Unamak, Unamak GR 15-191, Manu GR 7-43, Manu II GR 7-143 og núverandi nafn: Sermilik II GR 5-4.

1276. Drangey SK 1 © mynd Snorrason

1276. Drangey SK 1 © mynd Þór Jónsson

1276. Drangey SK 1 © mynd Þór Jónsson

1276. Sólbakur EA 307 © mynd Þorgeir Baldursson

1276. Sólbakur EA 307
© mynd Þorgeir Baldursson

Umanak GR 15-191

Sermalik II GR 5-4 © mynd Nikolaj
Petersen / Shipspotting.com
Smíðanúmer 808 hjá Navasaki Zosen K.K., Muroran, Japan 1973. Lengdur og endurbyggður Þýskalandi 1986. Breytt í flakafrystitogara í Slippstöðinni á Akureyri 1989 og vélarnar fengnar ú húsnæði Hraðfrystihúss Keflavíkur. Seldur til Danmerkur í apríl 1999 og þaðan til Grænlands í 2001.
Nöfn: Drangey SK 1, Aðalvík KE 95, Sólbakur EA 307, Unamak, Unamak GR 15-191, Manu GR 7-43, Manu II GR 7-143 og núverandi nafn: Sermilik II GR 5-4.
Skrifað af Emil Páli
