16.02.2010 21:51
Er Auðunn að íta bryggjunni?
Nei svo er ekki, heldur beið hann þarna í dag eftir að Axel kæmi inn í Helguvík upp við eitt bryggjukerið.

2043. Auðunn í Helguvík í dag © mynd Emil Páll 16. febrúar 2010

2043. Auðunn í Helguvík í dag © mynd Emil Páll 16. febrúar 2010
Skrifað af Emil Páli
