16.02.2010 14:16
Jón Garðar KE 1 / Hraunsvík GK 75 / Fjóla SH 7
Hér kemur einn af minni stálbátunum, en þessi var smíðaður í Stálsmiðjunni hf. Í Reykjavík.

2070. Jón Garðar KE 1 © mynd Tryggvi Sig.

2070. Hraunsvík GK 75
© mynd Hafþór Hreiðarsson

2070. Fjóla SH 7 © mynd Jón Páll

2070. Fjóla SH 7 © mynd Ríkarður Ríkarðsson
Smíðaður í Stálsmiðjunni hf., Reykjavík 1980. Kom í fyrsta sinn til heimahafnar í Keflavík 13. júli 1990. Lengdur á hafnargarðinum í Sandgerði 1995.
Nöfn: Jón Garðar KE 1, Hrunsvík GK 75, Kópur GK 175 og núverandi nafn: Fjóla SH 7.

2070. Jón Garðar KE 1 © mynd Tryggvi Sig.

2070. Hraunsvík GK 75
© mynd Hafþór Hreiðarsson

2070. Fjóla SH 7 © mynd Jón Páll

2070. Fjóla SH 7 © mynd Ríkarður Ríkarðsson
Smíðaður í Stálsmiðjunni hf., Reykjavík 1980. Kom í fyrsta sinn til heimahafnar í Keflavík 13. júli 1990. Lengdur á hafnargarðinum í Sandgerði 1995.
Nöfn: Jón Garðar KE 1, Hrunsvík GK 75, Kópur GK 175 og núverandi nafn: Fjóla SH 7.
Skrifað af Emil Páli
