16.02.2010 00:00
Skipsflök og gamalt stýrishús í Flatey á Breiðafirði
Nú eru tekin fyrir skipsflök í Flatey á Breiðafirði og einnig birtast tvær myndir af stýrishúsi, en vitað er af hverjum allar myndirnar nema ein er. Ljósmyndari á myndasyrpu þessari er Ríkarður Ríkarðsson og sendi ég honum bestu þakkir fyrir myndirnar.
912. Guðmundur Magnússon SH 101, sem hét fyrst Vörður TH 4






© myndir Ríkarður Ríkarðsson
Óþekkt flak

© mynd Ríkarð Ríkarðsson
Stýrishúsið af Konráð BA 152. Á neðri myndinni sést Snæfellsjökull í baksýn


© myndir Ríkarð Ríkarðsson
912. Guðmundur Magnússon SH 101, sem hét fyrst Vörður TH 4
© myndir Ríkarður Ríkarðsson
Óþekkt flak
© mynd Ríkarð Ríkarðsson
Stýrishúsið af Konráð BA 152. Á neðri myndinni sést Snæfellsjökull í baksýn
© myndir Ríkarð Ríkarðsson
Skrifað af Emil Páli
