15.02.2010 20:53

TF- Eir og kennsluvél frá Keili

TF-Eir er þyrlan sem talað hefur verið um að hverfi á árinu úr flugflota Landhelgisgæslunnar. Hin myndin er af flugvél sem flaug yfir höfði mínu er ég var við myndatökur í Njarðvíkurhöfn í lok janúar sl. og veit ég engin deili á þeirri vél. Það er nú komið í ljós að sú vél er kennsluflugvél frá Keili á Ásbrú (gamla vallarsvæðið).


                                                        TF- EIR


Kennsluvél frá Keili á leið til lendingar á Keflavíkurflugvelli © mynd Emil Páll 27. janúar 2010