15.02.2010 09:38
Skipstrand við Hólmavík
Myndir þær sem nú birtast sýna bát sem strandaði við innsiglinguna til Hólmavíkur fyrir 16 árum, en hann mun hafa farið of norðanlega. Ekki veit ég um hvaða bát er að ræða, en gaman væri ef einhver lesenda þekktu hann. Myndirnar tók Jón Halldórsson á holmavik.123.is Raggi P. er búinn að finna út bátsnafnið sem er 1415. Hafdís SF 75.



1415. Hafdís SF 75, á strandstað við Hólmavík fyrir um 16 árum © myndir Jón Halldórsson, holmavik.123.is
1415. Hafdís SF 75, á strandstað við Hólmavík fyrir um 16 árum © myndir Jón Halldórsson, holmavik.123.is
Skrifað af Emil Páli
