15.02.2010 09:31
Bátar í Leirvik í Færeyjum
Við höfum á undanförnum vikum notið mynda sem Svafar Gestsson sendi til birtinga eftir áramótin. Þetta voru myndir frá Íslandi, Frakklandi og Færeyjum. En öllu góðu líkur og nú eru það Færeyjamyndirnar og þegar þær eru búnar, er þessum pakka með þessum frábæru myndum lokið. Myndirnar tók henn þegar hann var skipverji á Sighvati Bjarnasyni VE og þeir komu við í Færeyjum.


Bátar í Leirvik í Færeyjum © myndir Svafar Gestsson


Bátar í Leirvik í Færeyjum © myndir Svafar Gestsson
Skrifað af Emil Páli
