14.02.2010 20:56

Þórður Jónasson EA 350

Hér er á ferðinni bátur sem enn er í fullri útgerð og mjög vel við haldið í dag. Báturinn heitir í dag Gullhólmi SH og er frá Stykkishólmi.


                          264. Þórður Jónasson EA 350 © mynd Svafar Gestsson