14.02.2010 14:16
Sigurður Ólafsson SF 44 og Skinney SF 20 á netaveiðum núna rétt áðan
Svafar Gestsson greip þessa tvo netabátum á veiðum á leið Jónu Eðvalds með loðnu til Hornafjarðar og með myndunum fylgdi þessi texti:
Hér eru myndir af Skinney og Sigurði Ólafs að draga net á Hálsunum út af Suðursveit núna rétt í þessu.
Sökum þess að ég var ekki viðstaddur þegar myndirnar voru sendar, er rétt að geta þess að þær voru teknar um kl. 13 í dag.
173. Sigurður Ólafsson SF 44
173. Sigurður Ólafsson SF 44 á netaveiðum
2732. Skinney SF 20
2732. Skinney SF 20 á netaveiðum á Hálsunum út af Suðursveit í dag © myndir Svafar Gestsson 14. feb. 2010
Skrifað af Emil Páli
