13.02.2010 17:51

Indra yfirgefur Stakksfjörðinn

Hér er það olíuskipið Indra sem var að losa í Helguvík og sést það taka strauið út Stakksfjörð eftir losun nú á sjötta tímanum í dag


                    Indra, á siglingu út Stakksfjörð © mynd Emil Páll 13. febrúar 2010