13.02.2010 13:27
Úr Kópavogshöfn í morgun - Ákinn - Bragi - Leó II, Glær - óþekktur
Gunnar Th. var niðri við Kópavogshöfn í morgun og tók þá eftir óþekktum bátsskrokk sem þangað var kominn og í framhaldi af því tók hann eftirfarandi myndir á síma sinn og sendi mér. Með myndunum fylgdi svohljóðandi texti:
Þessi á vagninum birtist þegar dagaði. Hann hefur líklega lent þarna í gærkvöldi. Hvort hann er að koma eða hvert hann er að fara veit ég ekki. Þetta er auðsjáanlega nýr bátur. Kannski veit einhver meira ......

1688. Leó II ÞH 66
1688. Leó II ÞH 66
6347. Bragi RE 2
7428. Glær KÓ 9
Ákinn
Óþekktur bátsskrokkur
Óþekktur bátsskrokkur © SÍMAmyndir Gunnar Th. í Kópavogi 13. febrúar 2010
