12.02.2010 17:09

Hólmsteinn - Bragi - Garðskagi

Það er kannski í bakkafullan lækinn að birta myndir af Hólmsteini GK, sem nú er á Byggðarsafninu á Garðskaga. Lét það þó eftir mér og birti um leið smá syrpu tekna á Garðskaga í dag.


            Nýja myndin af Garðskaga eins og hann mun líta út frá augum ferðamanna


                                 573. Hólmsteinn GK 20 og 1198. Bragi GK 274


             573. Hólmsteinn GK 20 á Garðskaga © myndir Emil Páll 12. feb. 2010