12.02.2010 17:09
Hólmsteinn - Bragi - Garðskagi
Það er kannski í bakkafullan lækinn að birta myndir af Hólmsteini GK, sem nú er á Byggðarsafninu á Garðskaga. Lét það þó eftir mér og birti um leið smá syrpu tekna á Garðskaga í dag.

Nýja myndin af Garðskaga eins og hann mun líta út frá augum ferðamanna

573. Hólmsteinn GK 20 og 1198. Bragi GK 274

573. Hólmsteinn GK 20 á Garðskaga © myndir Emil Páll 12. feb. 2010

Nýja myndin af Garðskaga eins og hann mun líta út frá augum ferðamanna

573. Hólmsteinn GK 20 og 1198. Bragi GK 274

573. Hólmsteinn GK 20 á Garðskaga © myndir Emil Páll 12. feb. 2010
Skrifað af Emil Páli
