12.02.2010 17:05

Geisli - Siglingastofnunar

Í færslunni hér fyrir neðan sem ég tók í Helguvík í morgun kom fram plastbátur sem ég vissi engin deili á. Fljótlega kom þá ábending undir færslunni um að þetta væri Sómi Siglingastofnunar. Það reyndist rétt, því skömmu síðar tók ég mynd af bátnum þar sem hann var kominn upp á kerru og birtist hún nú.


                7385. Geisli í eigu Siglingastonunar © mynd Emil Páll 12. febrúar 2010