12.02.2010 00:00
Paimpol, Frakklandi - Síðari hluti
Fyrir einum sólarhring birti ég frásögn Svafars Gestssonar, er hann fór ásamt konu sinni til Frakklands árið 2000 og kynntist ýmsum minningum tengdum Íslandi. Þar kom fram langur formáli á undan myndunum sem allar voru um báta á staðnum svo og mun á flóði og fjöru. Nú sleppi ég formálanum en vísa mönnum í hann er þeir vilja sjá, hann en hann birtist sem fyrr segir með fyrri hlutanum fyrir sólarhring síðar. Myndirnar núna eru með meiri tengingu við Ísland og atburði sem minnst er í Paimpol og sagt var frá í formálanum.

Ekknakrossinn þar sem sjómannskona skyggir eftir hvítum seglum

Ekknakrossinn í Paimpol

Götunafn kennt við Ísland

Íslandsbreiðstræti í nágrenni Paimpol

Matseðill á Íslands veitingahúsinu í Paimpol

Minningarskyldir i kirkjugarði í Paimpol

Minningarskyldir um drukknaða sjómenn á Íslandsmiðum

Minningarskjöldur um 2000 drukknaða sjómenn © myndir Svafar Gestsson 2000

Ekknakrossinn þar sem sjómannskona skyggir eftir hvítum seglum

Ekknakrossinn í Paimpol

Götunafn kennt við Ísland

Íslandsbreiðstræti í nágrenni Paimpol

Matseðill á Íslands veitingahúsinu í Paimpol

Minningarskyldir i kirkjugarði í Paimpol

Minningarskyldir um drukknaða sjómenn á Íslandsmiðum

Minningarskjöldur um 2000 drukknaða sjómenn © myndir Svafar Gestsson 2000
Skrifað af Emil Páli
