11.02.2010 21:03

Týr flytur Kristínu frá Hólmavík til Suðurnesja

Eftirfarandi frétt og myndir birtust í dag á vefnum holmavik.123.is og samkvæmt samkomulagi við Jón Halldórsson ritstjóra og ljósmyndara frá því í haust birti ég það hér:

Kristín gamla var sett um borð í varðskipið Týr í dag, Stína gamla á að fara suður á Suðurnes.








    5786. Kristín ST 61 tekin um borð í 1421. Tý í Hólmavík í dag © myndir Jón Halldórsson, holmavik.123.is

Kristín ST 61 er eins og áður hefur komið fram í eigu sömu aðila og standa að Magnúsi KE 46