10.02.2010 20:16
Þrír togarar: Þorleifur Jónsson SI 80 - Barði NK 120 - Karlsefni RE 24
Á næstu vikum munum við skoða fjölmarga skuttogara sem gerðir hafa verið út frá Íslandi, en Þór Jónsson hefur sent mikinn fjölda togaramynda sem hér verða birtar á næstunni. Hefjum við leikinn með birtingu þriggja mynda
1121. Þorleifur Jónsson SI 80
1137. Barði NK 120
1253. Karlsefni RE 24 © myndir Þór Jónsson
Skrifað af Emil Páli
