10.02.2010 17:15
Loðmundarfjörður
Enn kemur Svafar Gestsson með myndir af stöðum sem ekki eru mikið í umræðunni lengur, en hafa þó ýmislegt að segja.

Bryggjan í Loðmundarfirði

Báturinn Jói félagi sem gekk milli Seyðisfjarðar og Loðmundarfjarðar

Rústir Seljamýrar sem varðskipsmenn skutu á © myndir Svafar Gestsson

Bryggjan í Loðmundarfirði

Báturinn Jói félagi sem gekk milli Seyðisfjarðar og Loðmundarfjarðar

Rústir Seljamýrar sem varðskipsmenn skutu á © myndir Svafar Gestsson
Skrifað af Emil Páli
