09.02.2010 10:35
Fjölnir SU 57
Hér sjáum við eitt af skipum Vísis hf., Grindavík í höfn á Djúpavogi, sem er í raun heimahöfn viðkomandi skips. Myndin er tekin á síðasta hausti.

237. Fjölnir SU 57, í heimahöfn á Djúpavogi © mynd Þór Jónsson, haustið 2009
237. Fjölnir SU 57, í heimahöfn á Djúpavogi © mynd Þór Jónsson, haustið 2009
Skrifað af Emil Páli
