08.02.2010 13:26

Stormur Seafood og Geir KE 1

Fréttir berast af því að fyrirtækið Stormur Seafood, sé tekið við eða sé að taka við útgerð bátanna Ósk KE 5 og Geirs KE 1, en sama fyrirtæki mun einnig vera eigandi af Blíðu KE 17. Þær myndir sem ég birti nú af Geir, eru ekki venjubundnar, heldur svona smá öðruvísi, enda birti ég myndir í morgun af bátnum.






                                     © myndir Emil Páll 8. febrúar 2010