08.02.2010 12:57

Loðnuflotinn við Lóndranga

Hér sýnir Svafar Gestsson okkur skemmtilega mynd af loðnuflotanum við Lóndranga árið 1996. Sjálfsagt þekkja glöggir menn einhverja af þessum skipum og væri gaman að menn kommentuðu um þau hér fyrir neðan.


                     Loðnuflotinn við Lóndranga © mynd Svafar Gestsson 1996