08.02.2010 10:42

Geir KE 1 í morgun

Um kl. 8 í morgun voru skipverjar á Geir KE 1, sem legið hefur um tíma í Grindavik, að taka veiðarfærin í land og eitthvað lagfæra þau við bryggju í Njarðvík. Hvort nýir aðilar séu komnir að útgerð skipsins veit síðueigandi ekki, en skip þetta átti að selja, eins og hitt skipið frá útgerðinni þ.e. Ósk KE 5 sem þegar hefur skipt um eigendur.








   1321. Geir KE 1, í Njarðvíkurhöfn á níunda tímanum í morgum, þe. áður en það var orðið fullbjart © myndir Emil Páll 8. febrúar 2010