07.02.2010 17:44
Jóna Eðvalds og Ice Chrystal: Loðnulöndun og loðnu útskipun á Höfn í dag
Myndasmiðurinn duglegi Svafar Gestsson sendi myndir teknar á Höfn í dag. Er önnur af Jónu Eðvalds SF 200, sem úr henni var landað 650-700 tonnum af loðnu. Þá var Ice Chrystal að taka frysta loðnu frá Skinney-Þinganes og smellti hann mynd af báðum skipunum.
2618. Jóna Eðvalds SF 200 landaði loðnu á Höfn í dag
Skipað var út frosinni loðnu í þetta skip Ice Chrystal á Höfn í dag © myndir Svafar Gestsson 7. febrúar 2010
Skrifað af Emil Páli
