07.02.2010 15:53

Hjólabáturinn Farsæll

Sennilega er Vík í Mýrdal eini staðurinn hér á landi þar sem gerðir eru út hjólabátar til að fara með fólk í útsýnisferðir. Festi Svafar Gestsson slíkt á myndir þær sem nú verða sýndar.


                                 Hjólabáturinn Farsæll í Vík í Mýrdal


                            Farsæll við Dyrhólaey © myndir Svafar Gestsson