07.02.2010 11:40
Gjögur
Það eru ekki oft sem birtast myndir frá Gjögri, en nú bætir Svafar Gestsson úr því og hér kemur smá myndasyrpa frá staðnum.

Báturinn Höfrungur og fjallið Kambur í baksýn

Bryggjan á Gjögri

Gamalt gangspil

Gamall hverfisteinn © myndir Svafar Gestsson

Báturinn Höfrungur og fjallið Kambur í baksýn

Bryggjan á Gjögri

Gamalt gangspil

Gamall hverfisteinn © myndir Svafar Gestsson
Skrifað af Emil Páli
