07.02.2010 00:00
Benni SF 66
Að sögn Þórs Jónssonar, sjómanns og ljósmyndara á Djúpavogi, sem tók myndasyrpu þá sem nú birtist, er þessi bátur stóran hluta ársins á Djúpavogi, þó hann sé skráður á Hornafirði.








2766. Benni SF 66, á Djúpavogi © myndir Þór Jónsson
2766. Benni SF 66, á Djúpavogi © myndir Þór Jónsson
Skrifað af Emil Páli
