06.02.2010 16:26
Kambaröst RE 120 komin á endastöð
Loksins er farið að sjást fyrir endalokin hjá Kambaröst RE 120. Því skipið er komið upp í Drafnarslippinn í Hafnarfirði og búið að gera göt á vélarúmið, beggja megin. Trúlega eru því aðeins nokkir dagar þar til skipið verður tætt niður.

120. Kambaröst RE 120, á endastöð í Drafnarslipp í Hafnarfirði í dag © mynd Emil Páll 6. febrúar 2010

120. Kambaröst RE 120, á endastöð í Drafnarslipp í Hafnarfirði í dag © mynd Emil Páll 6. febrúar 2010
Skrifað af Emil Páli
