06.02.2010 16:20

Sá nafnlausi sem á von á Eyjanafni

Togarinn sem Vinnslustöðin í Vestmannaeyjum keypti nýlega úr Hafnarfirði, þar sem hann hét Rex HF 24, er kominn í liti nýju eigandanna, er er þó enn þá nafnlaus þar sem hann liggur við bryggju í Hafnarfirði, eins og sést á meðfylgjandi myndasyrpu sem tekin var í firðinum í dag.






    2702. Nafnlaus VE ex Rex HF 24, í Hafnarfirði í dag © myndir Emil Páll 6. febrúar 2010