06.02.2010 11:23
Sæljós GK 2 ex Maggi Ölvers GK 33
Báturinn Maggi Ölvers GK 33 sem staðið hefur uppi í nokkra mánuði í Njarðvikurslipp hefur nú verið seldur og í gær var sett á hann nafnið Sæljós GK 2. Nánar verður fjallað um bátinn í sérstakri samantekt um hann sem kemur á eftir þessari færslu.

1315. Sæljós GK 2 í morgun © mynd Emil Páll 6. febrúar 2010

1315. Sæljós GK 2 í morgun © mynd Emil Páll 6. febrúar 2010
Skrifað af Emil Páli
