06.02.2010 00:00
Flatey á Skjálfanda: Grásleppuverkun og ýmislegt annað
Í Flatey á Skjálfanda tók Svafar Gestsson mikla myndasyrpu, af grásleppuveiðum og verkun ásamt ýmsu öðru, sem fram kemur hér á eftir.
Á grásleppu, Sævar og Ingi
Gamall nótabátur
Hrognasöltun
Hrognasöltun
Gamall nótabátur
Slappað af eftir grásleppuveiðar, Sævar og Ingi
Smári á Gunna Mara ÞH 1
Sólarlag Hága og Lága Þóra í fjaska
Sólarupprás
1174. Æskan EA 202 að koma inn í smábátahöfnina © myndir Svafar Gestsson
