05.02.2010 09:21
Djúpavik
Svafar Gestsson er hér með myndir teknar á Djúpuvík a Ströndum þar sem byggð var mikil verksmiðja, sem ég man ekki hvort komst í gagnið, alla vega var það þá mjög stutt.


Gamla verksmiðjuhúsið

Gamla verksmiðjan og lýsistankar

Gamall Tuxham-glóðarhausmótor með reimskífu fyrir

Tuxham © myndir Svafar Gestsson


Gamla verksmiðjuhúsið

Gamla verksmiðjan og lýsistankar

Gamall Tuxham-glóðarhausmótor með reimskífu fyrir

Tuxham © myndir Svafar Gestsson
Skrifað af Emil Páli
