04.02.2010 22:04

Hvað vita menn um þessa?

Gunnlaugur Torfason sendi þessar myndir, sem hann skannaði frá ættingja konu sinnar. Myndirnar sýna gamla síðutogara þar sem þeir eru strandaðir við Arnarnes í Ísafjarðardjúpi.

Spurt er hvort einhver veit hvaða skip þetta eru og hvenær þetta gerðist?




                               Hvaða togarar eru þetta og hvenær gerðist þetta?