04.02.2010 14:22
Svanur KE 90 kominn upp í fjöru
Eins og sagt er frá hér aðeins neðar á síðunni, var Svanur KE 90 dreginn í morgun út í Helguvík, þar sem honum verður fargað. Núna á fjörunni tók ég af honum mynd, eins og hann er eftir að búið var að draga hann í strand.

929. Svanur KE 90, eftir að hafa verið dreginn í strand í Helguvík © mynd Emil Páll 4. feb. 2010

929. Svanur KE 90, eftir að hafa verið dreginn í strand í Helguvík © mynd Emil Páll 4. feb. 2010
Skrifað af Emil Páli
