04.02.2010 10:38
Sólarupprás í morgun
Nú ætla ég að bregða smá út af vananum og birta myndir af sólarupprás í morgun. Myndirnar eru teknar frá Vatnsnesi í Keflavík og yfir Stakksfjörðinn.

Vogar og Keilir

Vogastapi næst og Grindavíkurfjöllin fjær

Innri - Njarðvík og Þorbjörn

Esjan © myndir Emil Páll 4. febrúar 2010

Vogar og Keilir

Vogastapi næst og Grindavíkurfjöllin fjær

Innri - Njarðvík og Þorbjörn

Esjan © myndir Emil Páll 4. febrúar 2010
Skrifað af Emil Páli
