03.02.2010 22:09
Árnes og Hópsnes í Reykjavík í dag
Sigurður Bergþórsson sendi áðan myndir sem hann tók í höfuðborginni í dag. Sigurður hefur verið duglegur að senda mér myndir, eins og svo margir aðrir, sem ég þakka fyrir þeirra framlag til síðunnar.

Humarskipið, eða 994. Árnes, í slipp í Reykjavík í dag

2673. Hópsnes GK 77, í Reykjavík © myndir Sigurður Bergþórsson 3. febrúar 2010

Humarskipið, eða 994. Árnes, í slipp í Reykjavík í dag

2673. Hópsnes GK 77, í Reykjavík © myndir Sigurður Bergþórsson 3. febrúar 2010
Skrifað af Emil Páli
