03.02.2010 21:33

Norsk veiðiskip út af Austfjörðum: Selvaag Senior og Aakeroy

Sá áðan á AIS kerfinu að allavega tvö norsk fiskiskip voru við Austfirði. Birti ég nú mynd af þeim báðum.


            Selvaag Senior N-24-ME var út af Austfjörðum © mynd Roar Jensen/MarineTraffic


   Aakeroy N-300-DA, var kominn inn á Reyðarfjörð eða Eskifjörð © mynd Björnar Henningsen / Marine Traffic