03.02.2010 20:46
Drangsnes: Gamall bátur og loftkæld vél
Þá er það tveggja mynda syrpa frá Drangsnesi sem Svafar Gestsson hefur tekið og sent til birtingar á síðunni.

Gamall bátur

Loftkæld Deutz sennilega ættuð úr dráttarvél © myndir Svafar Gestsson, teknar á Drangsnesi

Gamall bátur

Loftkæld Deutz sennilega ættuð úr dráttarvél © myndir Svafar Gestsson, teknar á Drangsnesi
Skrifað af Emil Páli
