03.02.2010 19:47
Eyri við Ingólfsfjörð
Svafar Gestsson hefur heimsótt ýmsa staði við sjávarsíðuna, staði sem ekki eru endilega mikið í umræðunni, þó að vísu sumir þeirra séu það. Hér sjáum við einn þeirra staða sem einu sinni var blómlegur og hér sjáum við þrjár myndir hans frá staðnum.

Eyri við Ingólfsfjörð

Gömul verksmiðjuhús

Gömul lýsisskilvinda © myndir Svafar Gestsson

Eyri við Ingólfsfjörð

Gömul verksmiðjuhús

Gömul lýsisskilvinda © myndir Svafar Gestsson
Skrifað af Emil Páli
