03.02.2010 14:52

Glaður SU 97

Umsögn Þórs Jónssonar ljósmyndara með þessari syrpu er svohljóðandi: Þennann bát á Sigurður Jónsson eða Siggi Bessa eins og hann er alltaf kallaður en Siggi er fjórmenninganna sem lentu hrakningunum á Björgu um miðja síðustu öld og voru allir taldir af en skiluðu sér þó, Siggi er fæddur 1925 og er enn að þó að ekki sé það stórútgerð hjá honum, báturinn Siggi Bessa á Höfn er með hans nafni og er það sonar sonur Sigga sem á hann. 

Siggi Bessa SF, er á næstu færslu fyrir neðan þessa.








                         1910. Glaður SU 97, á Djúpavogi © myndir Þór Jónsson