03.02.2010 13:04

Portland VE 97 / Gunnar Leós ÍS 112


                                2497. Portland VE 97 © mynd Tryggvi Sig.


              2497. Gunnar Leós ÍS 112 © mynd Guðmundur St. Valdimarsson

Af gerðinni Gáski 1100d frá Mótun ehf., Njarðvík og var í raun með smíðanúmer 5 frá þeirri stöð. Sjósettur í Grófinni, Keflavík föstudaginn 23. febrúar 2001 og afhentur í Keflavíkurhöfn manúdaginn 26. febrúar 2001.

Meðan báturinn var á söluskrá, frá feb. til júlí 2003 var lá hann í Hafnarfjarðarhöfn en var þá siglt til heimahafnar í Vestmannaeyjum þar sem hann lá þar hann var seldur.

Nöfn: Portland VE 97, Portland VE 197, Láki SH 55 og núverandi nafn: Gunnar Leós ÍS 112.