03.02.2010 00:00
Þegar Arnfirðingur II GK 412 strandaði við Grindavík og Arnfirðingur II GK 412 / Steinunn SH 167
Í desember 1971 strandaði Arnfirðingur II GK 412, í innsiglingunni til Grindavíkur. Meðal skipverja var Sigurður Bergsveinsson sem oft hefur sent myndir og upplýsingar á síðuna.
Unnum við Sigurður saman frásögn af strandinu og sögu bátsins. En Sigurður hefur safnað saman úrklippum úr blöðum, frá þessum tíma, sem nú birtast, ásamt flestum þeirra mynda sem eru með þessu.

Úr Tímanum

Úr Tímanum

Morgunblaðið 21. des. 1971
framhaldið af fréttinni hér fyrir ofan

Saga bátsins:

Reynir Jóhannsson skipstjóri

1134. Arnfirðingur II GK 412 © mynd Skipasaga

1134. Arnfirðingur II dreginn til hafnar í Grindavík

1134. Arnfirðingur II GK 412 © mynd Skipasaga

Arnfirðingur II GK 412

1134. Steinunn SH 167
með gamla stýrishúsinu

1134. Steinunn SH 167
eins og hún lítur út í dag
© mynd Snorrason

1134. Steinunn SH 167, með nýja húsinu © mynd úr Fiskifréttum Alfons Finnsson

1134. Steinunn SH 167, í slipp í Njarðvik © mynd Emil Páll 2009
Smíðanúmer 14 hjá Stálvík hf., Arnarvogi, Garðahreppi 1970, eftir teikningu Ágústs G. Sigurðssonar. Eftir strandið sem sagt er frá hér fyrir ofan, var honum náð út aftur og fór fram stórviðgerð á bátnum í Daníelsslipp í Reykjavík 1972. Yfirbygging og lenging 1982. Lenging (nýr skutur) 1995. Allt ofan þilfars endurnýjað hjá Stálsmiðjunni hf., Reykjavík 1996.
Nöfn: Arnfirðingur II RE 412, Arnfirðingur II GK 412, Ingibjörg RE 10 og núverandi nafn: Steinunn SH 167 (frá 1972).
Unnum við Sigurður saman frásögn af strandinu og sögu bátsins. En Sigurður hefur safnað saman úrklippum úr blöðum, frá þessum tíma, sem nú birtast, ásamt flestum þeirra mynda sem eru með þessu.

Úr Tímanum

Úr Tímanum

Morgunblaðið 21. des. 1971
framhaldið af fréttinni hér fyrir ofan

Saga bátsins:

Reynir Jóhannsson skipstjóri

1134. Arnfirðingur II GK 412 © mynd Skipasaga

1134. Arnfirðingur II dreginn til hafnar í Grindavík

1134. Arnfirðingur II GK 412 © mynd Skipasaga

Arnfirðingur II GK 412

1134. Steinunn SH 167
með gamla stýrishúsinu

1134. Steinunn SH 167
eins og hún lítur út í dag
© mynd Snorrason

1134. Steinunn SH 167, með nýja húsinu © mynd úr Fiskifréttum Alfons Finnsson

1134. Steinunn SH 167, í slipp í Njarðvik © mynd Emil Páll 2009
Smíðanúmer 14 hjá Stálvík hf., Arnarvogi, Garðahreppi 1970, eftir teikningu Ágústs G. Sigurðssonar. Eftir strandið sem sagt er frá hér fyrir ofan, var honum náð út aftur og fór fram stórviðgerð á bátnum í Daníelsslipp í Reykjavík 1972. Yfirbygging og lenging 1982. Lenging (nýr skutur) 1995. Allt ofan þilfars endurnýjað hjá Stálsmiðjunni hf., Reykjavík 1996.
Nöfn: Arnfirðingur II RE 412, Arnfirðingur II GK 412, Ingibjörg RE 10 og núverandi nafn: Steinunn SH 167 (frá 1972).
Skrifað af Emil Páli
