30.01.2010 10:23
Áskell EA 48
1807. Áskell EA 48 © mynd Þór Jónsson
Smíðanúmer 205 hjá Ulstein Hatlö A/S, Ulsteinsvik, Noregi 1987. Kom fyrst til Reykjavíkur 18. desember 1987. Seldur til Grænlands í sept. 2009.
Nöfn: Hákon ÞH 250, Áskell EA 48, Birtingur NK 119 og núverandi nafn: Erica GR-18-119
Skrifað af Emil Páli
