29.01.2010 16:00
Ásta GK 262
Sá bátur sem nú birtist mynd af rær yfirleitt frá Suðurnesjum, enda úr Garðinum, en er Þór Jónsson tók myndina var hann að róa frá Djúpavogi.
1231. Ásta GK 262, á Djúpavogi © mynd Þór Jónsson
Skrifað af Emil Páli
