29.01.2010 11:46
Hólmatindur SU 220
Hér er það togari sem farin er fyrir margt löngu úr skipastól okkar. Þá er af honum mynd er hann fór á hliðina í höfn erlendis, eftir að hafa verið seldur úr landi.


1567. Hólmatindur SU 220 © myndir Þór Jónsson
--ö"ö--

Hólmatindur eftir að hann valt í höfn erlendis © mynd af google, ljósm: ókunnur
Skrifað af Emil Páli
