28.01.2010 13:03
Perla
Sanddæluskipið Perla kom til Njarðvíkur í hádeginu í dag, og lagðist að slippbryggjunni. Fer því ekkert á milli mála að skipið er á leið upp í slipp hjá Skipasmíðastöð Njarðvikur


1402. Perla, kemur til Njarðvíkur í hádeginu í dag © myndir Emil Páll 28. jan. 2010
Sanddælu- og dýpkunarskip smíðað hjá Husumer Schiffswerft í Husum, Þýskalandi 1964.
Nöfn: Annesöby, Jörpeland, Grjótjötunn og núverandi nafn (síðan 1976): Perla.


1402. Perla, kemur til Njarðvíkur í hádeginu í dag © myndir Emil Páll 28. jan. 2010
Sanddælu- og dýpkunarskip smíðað hjá Husumer Schiffswerft í Husum, Þýskalandi 1964.
Nöfn: Annesöby, Jörpeland, Grjótjötunn og núverandi nafn (síðan 1976): Perla.
Skrifað af Emil Páli
