28.01.2010 12:58
Sæljós GK 185 frá Djúpavogi
Eins og fram kom á flestum skipasíðunum á síðasta vetri var Sæljós GK 185 keypt til Djúpavogs og hér kemur mynd af skipinu í hinni nýju heimahöfn, en skipið hefur enn ekki verið umskráð og er því með GK númerinu.

1068. Sæljós GK 185, í heimahöfn sinni Djúpavogi © mynd Þór Jónsson
Smíðanúmer 1 hjá Vélsmiðju Seyðisfjarðar, Seyðisfirði 1968. Eftir teikningu Ólafs Jónssonar og Stefáns Jóhannssonar. Lengdur 1990 og 1998. Ný yfirbygging 1998.
Fyrsti stálbáturinn sem smíðaður var á Austurlandi.
Nöfn: Valur NK 108, Arnþór EA 16, Fossbor ÁR 31, Helguvík ÁR 213, Sæmundur ÁR 213, Sæmundur HF 85, Sæmundur GK 83, Sæmundur HF 85, Sæmundur SF 85, Sæmundur GK 185 og núverandi nafn: Sæljós GK 185
1068. Sæljós GK 185, í heimahöfn sinni Djúpavogi © mynd Þór Jónsson
Smíðanúmer 1 hjá Vélsmiðju Seyðisfjarðar, Seyðisfirði 1968. Eftir teikningu Ólafs Jónssonar og Stefáns Jóhannssonar. Lengdur 1990 og 1998. Ný yfirbygging 1998.
Fyrsti stálbáturinn sem smíðaður var á Austurlandi.
Nöfn: Valur NK 108, Arnþór EA 16, Fossbor ÁR 31, Helguvík ÁR 213, Sæmundur ÁR 213, Sæmundur HF 85, Sæmundur GK 83, Sæmundur HF 85, Sæmundur SF 85, Sæmundur GK 185 og núverandi nafn: Sæljós GK 185
Skrifað af Emil Páli
