28.01.2010 12:52
Perla og Gandí VE 171
Þessi tvö skip voru á sama tíma að koma til Njarðvíkur í morgun, rétt fyrir hádegi, annað var á leið í slipp, en hitt var að prufukeyra eitthvað eftir að hafa komið í gær úr slipp í Njarðvík. Tók ég smá syrpu með bátum skipnum saman.



84. Gandí VE 171 og 1402 Perla © myndir Emil Páll 28. janúar 2010



84. Gandí VE 171 og 1402 Perla © myndir Emil Páll 28. janúar 2010
Skrifað af Emil Páli
